SamVest æfing í Kaplakrika 30 janúar

Við boðum til samæfingar SamVest föstudaginn 30. janúar nk. í frjálsíþróttahöll FH, Kaplakrika í Hafnarfirði. Þjálfarar verða Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson (sem voru á síðustu æfingu – í okt 2014) og Ragnheiður Ólafsdóttir. Þau eru öll fastir þjálfarar hjá FH.  Æfingin er fyrir 10 ára – þ.e. árgang 2005 – og eldri. skráning […]

Æfingataflan komin inn

Smá breyting hefur átt sér stað á æfingartöflunni. Við höfum bætt við opnum tímum fyrir 5-7 bekk og 8-10 bekk. Þar geta iðkendur komið og haft keppt í hinum ýmsu íþróttum. Ákveðið verður í samráði við iðkendur hvað skal gera í þeim tímum.  Með þessari breytingu þá þurfum við að minnka við fitness og badminton […]