Dagskrá Kjalarnesdaga 2015

Miðvikudagur 24. júní – Hreinsunardagur! Allir taka til í nærumhverfi sínu. Hægt að fá ruslapoka í Áhaldahúsinu og hinir frábæru starfsmenn Áhaldahússins sækja ruslapokana við lóðamörk á fimmtudagsmorgni. 15.00-17.00 Aðstoð við kassabílagerð Í portinu við áhaldahúsið 20:00 Gróðusetning Esjurætur Fimmtudagur 25. júní – Tökum til hendinni og skreytum!!! Litastjórar hvetja til skreytinga, hvaða litur hefur […]

Sumarfrístund á Kjalarnesi 2015 – UMFK og Kátakots, Klébergsskóla

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2005–2008 Í sumar verður starfsemi á vegum UMFK og Kátakots, Klébergsskóla fyrir börn úr 1.- 4. bekk, fædd 2005 – 2008. Væntanlegum 1. bekkingum (2009) verður boðið að taka þátt í ágúst. Smíðavöllur fyrir börn fædd 2002–2004 Í sumar er börnum fædd 2002 – 2004 boðið uppá smíðavöll í tvær vikur. Á […]

Lagabreytingar

Lagabreytingar Stjórn leggur fram tillögur að nýjum liðum í lög félagsins fyrir aðalfund sem fram fer 26. febrúar 2015, kl. 20.00 í Fólkvangi. Greinar hljóða svo: 17. gr ?? i. Stjórn Ungmennafélags Kjalnesinga er heimilt að stofna íþróttadeildir innan félagsins og skipa deildarstjórn sem stýrir deildinni. ii. Deildarstjórn skal kosin á aðalfundi deildar og skipuð […]