Kassabílarallý UMFK 2015

Á Kjalarnesdögum 2015 var í annað sinn haldið kassabílarallý. Það fór fram í blíðskaparveðri og voru margir frumlegir og fallegir bílar ræstir í tímatöku. Eftir mikla keppni og smávægileg óhöpp luku allir keppendur keppni á flottum tímum. Úrslit í tímatöku Team Scania: Guðni Þór / Sesar Óli (20) 31,94 Gula þruman: Viktor Ingi /Petra María […]

Víðavangshlaup UMFK 2015

Víðavangshlaup UMFK fór fram í annað sinn 2015. Hlaupnir voru 4 km í fjölbreyttu landslagi Kjalarness, en auk þess voru í boði styttri hringur fyrir styttri fætur. Allir sem luku hlaupunum fengu þátttökuverðlaun; skvísu merkta UMFK og verðlaunapening. Þökkum öllum þátttökuna. Úrslit – 4 km Petra María Ingvaldsdóttir (f. 2001) – 21:33 Ingvaldur Jóhannsson 21:37 Guðni Þór Guðrúnarson (f. 2002) – 22:44 Björgvin […]

Dagskrá Kjalarnesdaga 2015

Miðvikudagur 24. júní – Hreinsunardagur! Allir taka til í nærumhverfi sínu. Hægt að fá ruslapoka í Áhaldahúsinu og hinir frábæru starfsmenn Áhaldahússins sækja ruslapokana við lóðamörk á fimmtudagsmorgni. 15.00-17.00 Aðstoð við kassabílagerð Í portinu við áhaldahúsið 20:00 Gróðusetning Esjurætur Fimmtudagur 25. júní – Tökum til hendinni og skreytum!!! Litastjórar hvetja til skreytinga, hvaða litur hefur […]

Sumarfrístund á Kjalarnesi 2015 – UMFK og Kátakots, Klébergsskóla

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2005–2008 Í sumar verður starfsemi á vegum UMFK og Kátakots, Klébergsskóla fyrir börn úr 1.- 4. bekk, fædd 2005 – 2008. Væntanlegum 1. bekkingum (2009) verður boðið að taka þátt í ágúst. Smíðavöllur fyrir börn fædd 2002–2004 Í sumar er börnum fædd 2002 – 2004 boðið uppá smíðavöll í tvær vikur. Á […]