Golfnámskeið í sumar!

Golfklúbbur Brautarholts í samvinnu við Ungmennafélag Kjalarnes, verður með tvö viku golf námskeið fyrir börn á aldrinum 7 – 15 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Um er að ræða 5 daga námskeið dagana 18.-23. júní og 25.-30. júní frá kl. 9:00-12:00. Farið verður yfir grunnatriði golf íþróttarinnar og kennt verður […]

Áfram UMFK

Í gær fóru strákarnir sem spila í körfubolta eldri í heimsókn og spiluðu við Varmlendinga. Strákarnir spiluðu vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik, lokatölur urðu 45-27 fyrir Varmlendinga. Það er gaman að fara í heimsóknir til annarra liða og spila leiki. Þetta er fyrsti veturinn sem við bjóðum upp á körfubolta en ætlum að […]

Sumarfrístund Klébergsskóla og UMFK

Í sumarfrístundinni sem er samstarfsverkefni UMFK og Klébergsskóla er boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir börn fædd 2006 – 2010. Í hverri viku er gerð dagskrá sem byggir á frjálsum leik, skapandi starfi, útiveru og ferðum. Þá verður lögð áhersla á að virkja börnin til ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins. Í ágúst […]

Forsetinn bauð UMFÍ til Bessastaða

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum aðildarfélaga Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) í heimsókn á Bessastaði í tilefni af Alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans sem er í dag, 5. desember. Degi sjálfboðaliðans var fagnað víða um heim í dag. Ásdís formaður UMFK fór fyrir hönd okkar Kjalnesinga á staðinn. Myndir með fréttinni. Sjón er sögu ríkari. Sjá frétt […]