Áfram UMFK

Í gær fóru strákarnir sem spila í körfubolta eldri í heimsókn og spiluðu við Varmlendinga.

Strákarnir spiluðu vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik, lokatölur urðu 45-27 fyrir Varmlendinga.

Það er gaman að fara í heimsóknir til annarra liða og spila leiki. Þetta er fyrsti veturinn sem við bjóðum upp á körfubolta en ætlum að byggja ofan á gott starf næsta vetur.

Áfram UMFK