Það þurfti að gera örlitlar breytingar á tímatöflunni – hægt er að sjá nýja töflu hér.
Category Archives: UMFK
Þjálfarar í vetur eru Anna F. Gunnarsdóttir mun þjálfa sundið í vetur. Anna hefur áður kennt wund hjá UMFK og bjóðum við hana velkomna aftur. Andri Eyvindsson mun þjálfa fótboltann í vetur. Flestar kannast við hann sem tónlistarkennara í Klébergsskóla og kennara við leikskólann. Við bjóðum hann velkominn til starfa með okkur í vetur. Snæfríður Lillý […]
Aðalfundur UMFK sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna Covid takmarkana verður haldin miðvikudaginn 3. nóvember klukkan 17:00 Í hreppnum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar Lagabreytingartillögur Kosning stjórnar Önnur mál Kv stjórn UMFK
Æfingar hefjast mánudaginn 30 ágúst. Æfingatafla er í linknum fyrir neðan. æfingatafla2021-2022 Nýtt skráningarkerfi er tekið upp í vetur, er það hugsað til þess að einfalda starf félagsins, bæta samskipti þjálfara og foreldra og svo utan umhald verði betra. Kerfið er í þróun hjá okkur en það er hægt að skrá iðkenndur hér Einnig er […]
23.8.2021 Nú fer vetrarstarfið hjá okkur að hefjast. Æfingar byrja mánudaginn 30. ágúst. Verið er að leggja lokahönd á æfingatöflu vetrarins. Í boði verður fótbolti, körfubolti og sund fyrir börn á grunnskólaaldri. Verið er að setja upp nýtt kerfi fyrir skráningar sem verður líka tilbúið í vikunni, markmiðið með því er að […]
Aðalfundur UMFK verður miðvikudaginn 30 mars klukkan 17:00 í Fólkvangi fundinum er frestað vegna samkomutakmarkana. Fundur setturKosinn fundarstjóri og fundarritariSkýrsla stjórnarÁrsreikningarLagabreytingatillögurKosning stjórnar Önnur mál kv Stjórnin
Æfingatafla fyrir veturinn 2020-2021 er hægt að sjá hér fyrir neðan. Minnum á að skráning fer í gegnum UMFK.is æfingatafla3
Æfingatafla fyrir tímabilið 2019-2020 er klár. Hana er hægt að sjá hér. Við erum ánægð með þann góða þjálfarahóp sem við höfum ráðið í vetur, það er metnaður hjá ungmennafélaginu fyrir veturinn og erum við spennt fyrir því að gera starfið enn betra. Í boði í vetur verður körfubolti, fótbolti, sund, leikskólahópur og íþróttafjörið!
Þriðjudaginn 19 mars klukkan 20:00 í Fólkvangi Fundur settur Kosinn fundarstjóri og fundarritari Skýrsla stjórnar Ársreikningar Lagabreytingatillögur Kosning stjórnar Önnur mál
UMFK hlaut styrk úr samfélagssjóði KKÞ núna um helgina. Björgvin formaður tók við styrknum fyrir hönd UMFK að upphæð 500.000 kr. Ljóst er að þessi styrkur mun hjálpa ungmennafélaginu að halda áfram þeirri uppbyggingu sem núna er í gangi hjá félaginu. UMFK þakkar kærlega fyrir sig, það er ljóst að við gætum þetta ekki án […]