Category Archives: UMFK

Æfingatafla 2023-2024

Æfingatafla vetrarins er tilbúin. Æfingar hefjast á miðvikudaginn samkvæmt töflu. Sundæfingar byrja þó 30 ágúst. Mikil vinna og metnaður hefur verið lögð í það að ráða inn færa og reynda þjálfara. Munum við kynna þá hér á síðunni okkar. Skráning fer í gegnum sportabler. Hægt er að fara beint á skráninga síðu með því að […]

Æfingatafla 2023-2024

Þjálfarar í vetur eru: Fótbolti: Patrekur Orri Guðjónsson – 21 árs leikmaður Aftureldingar, uppalinn Mosfellingur og hefur spilað með Aftureldingu upp alla yngri flokkana. Hefur UEFA B þjálfaragráðu frá KSÍ, fyrrverandi þjálfari 8. flokks Aftureldingar og núverandi þjálfari Álafoss í 5. deild karla. Daníel Ingi Jónsson 21 árs leikmaður Hvíta Riddarans sem hefur spilað upp […]

Aðalfundur UMFK 2021

Aðalfundur UMFK sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna Covid takmarkana verður haldin miðvikudaginn 3. nóvember klukkan 17:00 Í hreppnum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Ársreikningar Lagabreytingartillögur Kosning stjórnar Önnur mál Kv stjórn UMFK

Fréttir frá UMFK

23.8.2021   Nú fer vetrarstarfið hjá okkur að hefjast. Æfingar byrja mánudaginn 30. ágúst.   Verið er að leggja lokahönd á æfingatöflu vetrarins. Í boði verður fótbolti, körfubolti og sund fyrir börn á grunnskólaaldri.   Verið er að setja upp nýtt kerfi fyrir skráningar sem verður líka tilbúið í vikunni, markmiðið með því er að […]

Æfingatafla 2019-2020

Æfingatafla fyrir tímabilið 2019-2020 er klár. Hana er hægt að sjá hér. Við erum ánægð með þann góða þjálfarahóp sem við höfum ráðið í vetur, það er metnaður hjá ungmennafélaginu fyrir veturinn og erum við spennt fyrir því að gera starfið enn betra. Í boði í vetur verður körfubolti, fótbolti, sund, leikskólahópur og íþróttafjörið!