Æfingatafla 2023-2024

Æfingatafla vetrarins er tilbúin. Æfingar hefjast á miðvikudaginn samkvæmt töflu.

Sundæfingar byrja þó 30 ágúst.

Mikil vinna og metnaður hefur verið lögð í það að ráða inn færa og reynda þjálfara. Munum við kynna þá hér á síðunni okkar. Skráning fer í gegnum sportabler. Hægt er að fara beint á skráninga síðu með því að ýta á skráning iðkennda hér á síðunni.

Alexander Aron er nýr yfirþjálfari hjá UMFK. Ef eitthvað er þá hvetjum við ykkur til í að heyra í honum, við viljum gera vel og enn betur en hefur verið gert síðustu ár.

Vegna skráninga, gjalda og annars sendið tölvupóst á [email protected]