Í dag var haldin vorhátíð UMFK. Frábær hátíð og frábær mæting í fallegu veðri á Kjalarnesi. Svona á þetta að vera. Áfram UMFK
Category Archives: UMFK
Golfklúbbur Brautarholts í samvinnu við Ungmennafélag Kjalarnes, verður með tvö viku golf námskeið fyrir börn á aldrinum 7 – 15 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Um er að ræða 5 daga námskeið dagana 18.-23. júní og 25.-30. júní frá kl. 9:00-12:00. Farið verður yfir grunnatriði golf íþróttarinnar og kennt verður […]
Minnum á Vorhátíð fyrir alla hópa UMFK! Fótbolta, körfubolta, borðtennis, fitness, sund, krílahópur og íþróttahópur ætla öll að hittast þarna saman og gera sér glaðan dag!
Í gær fóru strákarnir sem spila í körfubolta eldri í heimsókn og spiluðu við Varmlendinga. Strákarnir spiluðu vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik, lokatölur urðu 45-27 fyrir Varmlendinga. Það er gaman að fara í heimsóknir til annarra liða og spila leiki. Þetta er fyrsti veturinn sem við bjóðum upp á körfubolta en ætlum að […]
Sumarfrístund fyrir börn fædd 20052008 Í sumar verður starfsemi á vegum UMFK og Kátakots, Klébergsskóla fyrir börn úr 1.- 4. bekk, fædd 2005 2008. Væntanlegum 1. bekkingum (2009) verður boðið að taka þátt í ágúst. Smíðavöllur fyrir börn fædd 20022004 Í sumar er börnum fædd 2002 2004 boðið uppá smíðavöll í tvær vikur. Á […]
Nú er komið sumarfrí, þannig að allar æfingar utan skólatíma leggjast í dvala. Það eru ekki frjálsar, enginn fótbolti, engir opnir tímar og fjölskyldutímarnir á laugardögum eru einnig komnir í frí.
Ungmennafélag Kjalnesinga auglýsir eftir íþróttafulltrúa í 50% starf og þjálfurum í stöður sund-, frjálsíþrótta- og knattspyrnuþjálfara auk þjálfara fyrir íþróttaskóla leikskólabarna og þjálfara fyrir íþróttafjör
Síðustu helgi tóku 6 krakkar af Kjalarnesi þátt í sínu fyrsta Taekwondo móti, Bikarmóti baran 3
Minnum á aðalfundinn í kvöld kl 20:00 í Fólkvangi.