Category Archives: UMFK

Vinaæfing í knattspyrnu hjá Haukum 19 okt kl 10:30

Kæru foreldar/iðkendur Ykkur stendur til boða að fara á vinaæfingu hjá Haukum sunnudaginn 19 október næstkomandi kl 10:30. Þetta er fyrir iðkendur  sem eru fæddir 05-06-07. Markmiðið er að börnin fái að kynnast æfingum og krökkum hjá öðrum félögum. Haukar hafa verið með frábæra yngri flokka undanfarin ár og tel ég þetta vera frábært tækifæri […]