Category Archives: UMFK

Vinaæfing í knattspyrnu hjá Haukum 19 okt kl 10:30

Kæru foreldar/iðkendur Ykkur stendur til boða að fara á vinaæfingu hjá Haukum sunnudaginn 19 október næstkomandi kl 10:30. Þetta er fyrir iðkendur  sem eru fæddir 05-06-07. Markmiðið er að börnin fái að kynnast æfingum og krökkum hjá öðrum félögum. Haukar hafa verið með frábæra yngri flokka undanfarin ár og tel ég þetta vera frábært tækifæri […]

Hreyfivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ verður haldin í næstu viku hérna á Kjalarnesinu. Í þessari viku munum við fá ýmsa leiðbeinendur til að koma og vera okkur innan handar eins og danskennara, jui-jitsu þjálfara og einnig mun Fannar Karvel Íþróttafræðingur, og höfundur bókarinnar hreyfing og teygjur fyrir 60 ára og eldri halda fyrirlestur fyrir þann hóp.  Endilega reynið […]