Hreyfivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ verður haldin í næstu viku hérna á Kjalarnesinu. Í þessari viku munum við fá ýmsa leiðbeinendur til að koma og vera okkur innan handar eins og danskennara, jui-jitsu þjálfara og einnig mun Fannar Karvel Íþróttafræðingur, og höfundur bókarinnar hreyfing og teygjur fyrir 60 ára og eldri halda fyrirlestur fyrir þann hóp. 

Endilega reynið að kíkja á einhverja af þessum viðburðum og eiga skemmtilega tíma saman.

Ef það séu einhverjar spurningar, verið óhrædd að hringja og koma með spurningar um þennan skemmtilega viðburð okkar.

dagskrá hreyfivikunnar getið þið nálgast hér

Með bestu kveðju

Kristján Íþróttafulltrúi
sími 7785500