Hreyfivika UMFÍ 3-5 október

Í dag föstudag verður boðið upp á knattspyrnu fyrir þá sem eru 16 ára og eldri kl 18:00, endilega takið vini og vandamenn með og hreyfum okkur aðeins. Frjáls leikur er Hreyfing.

Einnig er boðið upp á Jui-Jitsu námskeið fyrir byrjendur þar sem þessi skemmtilega íþrótt er kynnt. Þjálfarinn verður Halldór Sveinsson frá Gracie Jui-Jitsu.