Æfingataflan komin inn

Smá breyting hefur átt sér stað á æfingartöflunni. Við höfum bætt við opnum tímum fyrir 5-7 bekk og 8-10 bekk. Þar geta iðkendur komið og haft keppt í hinum ýmsu íþróttum. Ákveðið verður í samráði við iðkendur hvað skal gera í þeim tímum. 

Með þessari breytingu þá þurfum við að minnka við fitness og badminton tímana og vonum að áhuginn á hreyfingu aukist með þessum breytingum.
kveðja
Kristján íþróttafulltrúi