Áramóta og nýárskveðja

Við hjá UMFK óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem var að líða.

Íþróttafjörið hefst á morgun og verður það óbreytt fyrirkomulag. S.s 1-3 bekkur er í sundi á þriðjudögum og 4 bekkur í sundi á fimmtudögum.

Vil minna alla á að skrá sig á skráningarsíðunni hérna á heimasíðunni. 
 

Æfingar á vegum UMFK hefjast mánudaginn 12 janúar. Verið er að vinna í nýrri æfingartöflu, þannig að fylgist vel með hérna á heimasíðunni og á Facebook. Allar upplýsingar munu koma fram þar í vikunni.

mbk
Kristján Íþróttafulltrúi og stjórn UMFK