Category Archives: UMFK

Golfnámskeið í sumar!

Golfklúbbur Brautarholts í samvinnu við Ungmennafélag Kjalarnes, verður með tvö viku golf námskeið fyrir börn á aldrinum 7 – 15 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Um er að ræða 5 daga námskeið dagana 18.-23. júní og 25.-30. júní frá kl. 9:00-12:00. Farið verður yfir grunnatriði golf íþróttarinnar og kennt verður […]