Sumarfrístund fyrir börn fædd 20052008
Í sumar verður starfsemi á vegum UMFK og Kátakots, Klébergsskóla fyrir börn úr 1.- 4. bekk, fædd 2005 2008. Væntanlegum 1. bekkingum (2009) verður boðið að taka þátt í ágúst.
Smíðavöllur fyrir börn fædd 20022004
Í sumar er börnum fædd 2002 2004 boðið uppá smíðavöll í tvær vikur. Á smíðavellinum gefst börnunum kostur á að smíða kofa eða annað það sem þeim dettur í hug með aðstoð leiðbeinanda.