Aðalfundur UMFK 2021

Aðalfundur UMFK sem fram átti að fara í vor en var frestað vegna Covid takmarkana verður haldin miðvikudaginn 3. nóvember klukkan 17:00 Í hreppnum.

Dagskrá:

Fundur settur

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Skýrsla stjórnar

Ársreikningar

Lagabreytingartillögur

Kosning stjórnar

Önnur mál

Kv stjórn UMFK