
Þjálfarar í vetur eru
Anna F. Gunnarsdóttir mun þjálfa sundið í vetur. Anna hefur áður kennt wund hjá UMFK og bjóðum við hana velkomna aftur.
Andri Eyvindsson mun þjálfa fótboltann í vetur. Flestar kannast við hann sem tónlistarkennara í Klébergsskóla og kennara við leikskólann. Við bjóðum hann velkominn til starfa með okkur í vetur.
Snæfríður Lillý Árnadóttir mun þjálfa körfuboltann í vetur. Snæfríður var að þjálfa hjá Vestra á Ísafirði og æfir nú með meistaraflokki Aþenu. Við bjóðum hana velkomna til starfa með UMFK í vetur.