Hreyfivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ verður haldin í næstu viku hérna á Kjalarnesinu. Í þessari viku munum við fá ýmsa leiðbeinendur til að koma og vera okkur innan handar eins og danskennara, jui-jitsu þjálfara og einnig mun Fannar Karvel Íþróttafræðingur, og höfundur bókarinnar hreyfing og teygjur fyrir 60 ára og eldri halda fyrirlestur fyrir þann hóp.  Endilega reynið […]

Prufutímar í Taekwondo

Prufutímar í Taekwondo verða haldnir í íþróttahúsinu þriðjudaginn 16 september kl 16:45 og fimmtudaginn 18 september kl 16:45 fyrir alla aldurshópa. Ef þátttaka verður mikil og áhuginn til staðar verður boðið upp á 6 vikna námskeið fyrir áhugasama. Nánari upplýsingar koma í lok vikunnar, þannig að fylgist vel með. Kveðja Kristján Íþróttafulltrúi