SamVest æfing í Kaplakrika 30 janúar

Við boðum til samæfingar SamVest föstudaginn 30. janúar nk. í frjálsíþróttahöll FH, Kaplakrika í Hafnarfirði. Þjálfarar verða Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson (sem voru á síðustu æfingu – í okt 2014) og Ragnheiður Ólafsdóttir. Þau eru öll fastir þjálfarar hjá FH. 
Æfingin er fyrir 10 ára – þ.e. árgang 2005 – og eldri.
skráning fer fram hér.