Smá breyting hefur átt sér stað á æfingartöflunni. Við höfum bætt við opnum tímum fyrir 5-7 bekk og 8-10 bekk. Þar geta iðkendur komið og haft keppt í hinum ýmsu íþróttum. Ákveðið verður í samráði við iðkendur hvað skal gera í þeim tímum. Með þessari breytingu þá þurfum við að minnka við fitness og badminton […]
Við hjá UMFK óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem var að líða. Íþróttafjörið hefst á morgun og verður það óbreytt fyrirkomulag. S.s 1-3 bekkur er í sundi á þriðjudögum og 4 bekkur í sundi á fimmtudögum. Vil minna alla á að skrá sig á skráningarsíðunni hérna á heimasíðunni. Æfingar […]
Hið árlega JÓLABINGÓ UMFK verður haldið laugardaginn 6. desember kl. 11.00 í Fólkvangi.
Pizza og bíó fimmtudagur 27. nóvember kl 14:30 – 16:30 Við ætlum að gera okkur dagamun síðust æfingu fyrir jól, fá okkur pizzu og horfa á mynd í íþróttasalnum. Allir sem eru að æfa eru hvattir til að mæta, líka þeir sem eru í íþróttafjöri á skólatíma.
Fastar æfingar
Okkur langaði að segja ykkur frá því að Kristján íþróttafulltrúi eignaðist tvær stúlkur mánudaginn 27. október s.l og er því farinn Athugið að það eru engar æfingar…
Vetrarfrí er í Klébergsskóla frá 17-21 október því falla allar æfingar niður hjá UMFK. Næsta æfing er 22 október. Með bestu kveðju Kristján Íþróttafulltrúi
Góðan daginn, UMFK Esja langar að bjóða öllum iðkendum UMFK og foreldrum þeirra á næsta heimaleik UMFK Esju sem fram fer næstkomandi laugardag klukkan 18:45. UMFK ESJA er í öðru sæti í Íslandsmótinu og hefur mótið aldrei verið jafn spennandi. UMFK ESJA hefur spilað 7 leiki, unnið þrjá en tapað fjórum leikjum. Næsti leikur […]
Kæru foreldar/iðkendur Ykkur stendur til boða að fara á vinaæfingu hjá Haukum sunnudaginn 19 október næstkomandi kl 10:30. Þetta er fyrir iðkendur sem eru fæddir 05-06-07. Markmiðið er að börnin fái að kynnast æfingum og krökkum hjá öðrum félögum. Haukar hafa verið með frábæra yngri flokka undanfarin ár og tel ég þetta vera frábært tækifæri […]
Sam-Vest æfing mun fara fram þann 19 október í FH höllinni í Hafnarfirði 19 október næstkomandi. Sjá nánar í auglýsingu hér. Ef það eru einhverjar spurningar um þessar æfingar endilega sendið á mig póst á [email protected] kv Kristján íþróttafulltrúi