Aldur: 1. -4. bekkur Íþróttafjör er í samstarfi við Klébergsskóla. Æfingar eru á skólatíma, kl. 11:15 -12:15. Markmiðið er að bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu á skólatíma, þannig er skóladagurinn brotinn upp. Ánægja hefur verið með þetta fyrirkomulag síðustu árin. Þeir nemendur sem ekki eru skráðir í íþróttafjör fara í Kátakot (frístund) á sama tíma. […]
Mannabreytingar eru hjá félaginu og hefur Benóný Harðarson tekið við sem íþróttafulltrúi, einnig höfum við fengið nýja þjálfara og enn er verið að leita að þjálfara í frjálsar. Stjórn Ungmennafélagsins starfar óbreytt fram að aðalfundi en þá láta formaður, varaformaður og gjaldkeri af störfum. Viljum við hvetja alla þá sem vilja taka þátt og móta […]
Íþróttafulltrúi Benóný Harðarson hefur verið ráðinn Íþróttafulltrúi UMFK. Hann hefur þjálfað knattspyrnu og körfubolta hjá Grindavík, og körfubolta hjá Breiðabilk og KR. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Benóný hefur brennandi áhuga á öllu því sem viðkemur íþróttahreyfingunni og hlakkar til að takast á við starfið og kynnast iðkendum og öðrum Kjalnesingum. Við bjóðum […]
Á Facebook kemur fram ef æfingar falla niður svo fylgist vel með. Á Facebook koma einnig fram mikilvæg skilaboð. Fylgið okkur á Facebook: https://www.facebook.com/umfk.ungmennafelagkjalnesinga
Ungmennafélag Kjalnesinga óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa sem sér um skipulagningu og framkvæmd íþróttastarfs á Kjalarnesi. Ráðið er í stöðuna frá og með 8. ágúst 2016. Starfssvið Skipulagning á íþróttastarfi félagsins Stefnumótun og verkefnastjórnun Forvarnarstarf Samstarf við önnur félög Samstarf við aðrar stofnanir á svæðinu Þjálfun Hæfniskröfur Háskólapróf á sviði íþrótta- og tómstundamála Reynsla sem […]
Sumarfrístund er samstarfsverkefni UMFK og Klébergsskóla. Umsjónarmenn með starfinu eru Anna Lovísa Þorláksdóttir og Anna Kristín Jakobsdóttir. Anna Lovísa er íþróttafulltrúi UMFK og Anna Kristín er stuðningsfulltrúi í Klébergsskóla. Sumarfrístundin er fyrir börn í 1. – 5. bekk fædd 2006–2009. Væntanlegum 1. bekkingum (2010) verður boðið að taka þátt í ágúst. Aðrir starfsmenn eru: Ásta […]
Sundlauganótt á vetarhátíð – Dagskrá
Þær breytingar sem gerðar voru í síðustu vikur hafa verið settar inn á æfingatöfluna. Vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi Einnig viljum við vekja athygli á Zumba fyrir fullorðna á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18.00
Vegna lélegrar þátttöku í unglingatímum á vegum UMFK hefur það nú verið lagt niður. Í staðinn hefur UMFK ákveðið að bjóða upp á 2x 10vikna námskeið Bandý á mánudögum kl 15:45-16:45 og Zumba á miðvikudögum kl 15:45-16:45 Bæði námskeiðin eru 1x í viku og kostar hvert námskeið 7000kr en ef bæði námskeið eru tekin þá […]