UMFK veður með í dagskrá Kjalarnesdaga, hana má sjá hér: Kjalarnesdagar dagskrá
Þó krakkarnir í 4. flokki hafi enn unnið ekki sigur þá eru úrslitin farin að líta betur út
Já það fór hressilega af stað Íslandsmótið hjá strákunum í 4. flokki, þó leikurinn hafi ekki endað eins og við vildum.
Vorsýning Ungmennafélagsins verður haldin í Íþróttahúsinu laugardaginn 12.júní n.k frá kl 11:00 13:00.
4. flokkur karla hjá UMFK tekur nú þátt í Íslandsmóti í 7 manna bolta og fyrsti leikur er í dag; útileikur á Álftanesi kl.17:00
Breyting verður nú á æfingatímum 6. flokks
Kjalnesingar í 4. flokk fótbolta skruppu til Grindavíkur og tóku æfingaleik við UMFG menn 10. apríl s.l.
Strákarnir okkar standa sig í boltanum
Aðalfundur UMFK var haldinn í gær 30. mars
Fótboltapeyjar Kjalarness liggja ekki á liði sínu þessa dagana. Þeir kepptu æfingaleiki á Selfossi og Akranesi um daginn.