Kæru foreldrar/forráðamenn barna í fimleikum og knattspyrnu
Category Archives: Knattspyrna
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í knattspyrnu. Knattspyrnu æfingar eru komnar í frí til 3. september. Þá kemur ný stundatafla yfir knattspyrnuæfingar. kv Birgitta Maggý
Knattspyrnuæfingar og sumarnámskeið komið í stutt frí. Námskeiðin hefjast aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í knattspyrnu Helgina 11.-12. ágúst mun fara fram Króksmótið á Sauðárkróki. Áætlað er að fara með lið frá UMFK og mjög gott að vita hverjir ætla að taka þátt og skella sér á mótið. Dagskrá Króksmóts 2012
Tímatafla – Knattspyrnu æfingar í sumar
Knattspyrnu æfingar hefjast á ný á mánudaginn 28 maí.
Sumarstarf UMFK Nú mun Ungmennafélag Kjalnesinga, UMFK sjá alfarið um sumarstarf á Kjalarnesi. UMFK tekur við því hlutverki að bjóða upp á gæslu ásamt því að standa fyrir svipaðri dagskrá og boði var síðasta sumar, hefðbundnu sumarstarfi með tilheyrandi skemmtilegheitum. Sumarnámskeiðið hefur aðsetur og aðstöðu í Kátakoti.
Smá hvíld fyrir krakkana áður en átökin hefjast í sumar.
Unnu alla sína leiki