Category Archives: Knattspyrna

Sumarnámskeið UMFK fyrir 6-12 ára

Sumarstarf UMFK Nú mun Ungmennafélag Kjalnesinga, UMFK sjá alfarið um sumarstarf á Kjalarnesi. UMFK tekur við því hlutverki að bjóða upp á gæslu ásamt því að standa fyrir svipaðri dagskrá og boði var síðasta sumar, hefðbundnu sumarstarfi með tilheyrandi skemmtilegheitum. Sumarnámskeiðið hefur aðsetur og aðstöðu í Kátakoti.