Við hjá UMFK ætlum að bjóða þeim börnum sem hefja skólagöngu í haust að taka þátt í sumarnámskeiðinu hjá okkur í ágúst.
Knattspyrnuæfingar og sumarnámskeið komið í stutt frí. Námskeiðin hefjast aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í knattspyrnu Helgina 11.-12. ágúst mun fara fram Króksmótið á Sauðárkróki. Áætlað er að fara með lið frá UMFK og mjög gott að vita hverjir ætla að taka þátt og skella sér á mótið. Dagskrá Króksmóts 2012
Þriðjudaginn 17. júlí ætlar Karl Ómar Karlsson að koma til okkar aftur og hafa æfingar. Æfingar sem áætlaðar voru mánudaginn 16. júlí falla niður vegna jarðafarar. 12 ára og yngri kl: 16:000-17:00 (700 kr.) 13 ára og eldri kl: 17:00-18:00 (700 kr.)
Í boði UMFK og GSÍ
Við hvetjum alla til þess að skella sér á fína ný slegna gólf völlinn sem er norðan við Olís og áhaldahúsið. Þar eru 3 brautir sem og eru þær slegnar 1 sinni í viku með gólfvallarvél. Um að gera að nýta sér þessa aðstöðu sem kostar ekki neitt. Frítt fyrir alla 😉 Birgitta Maggý Íþrótta- […]
Fyrir íþróttafulltrúa UMFK
Ég vil minna á að það þarf að vera búið að skrá barn á sumarnámskeiðið fyrir kl 12 á föstudeginum fyrir námskeiðið. Skráning fer fram hérna á síðunni og þegar greitt er fyrir námskeiði skal senda kvittun í tölvupósti á [email protected] kv Birgitta Maggý Íþrótta- og tómstundafulltrúi UMFK Sími: 778-5500
Fyrir þá sem huga að því að bjóða börnunum sínum upp á að fara í sumarfrístund á vegum UMFK í sumar er komið upp plan fyrir allar vikurnar. Ef farið er í ,,sumarfrístund UMFK“ hér á vinstri hönd er hægt að sjá dagskrá fyrir hverja viku fyrir sig. Minni á að skráning á námskeiðið fer […]
Tímatafla – Knattspyrnu æfingar í sumar