Allir í gólf – FRÍTT

Við hvetjum alla til þess að skella sér á fína ný slegna gólf völlinn sem er norðan við Olís og áhaldahúsið. Þar eru 3 brautir sem og eru þær slegnar 1 sinni í viku með gólfvallarvél. Um að gera að nýta sér þessa aðstöðu sem kostar ekki neitt. Frítt fyrir alla 😉

Birgitta Maggý
Íþrótta- og tómstundafulltrúi UMFK
Sími: 778-5500