Golfæfingar þriðjudaginn 17. júlí

Þriðjudaginn 17. júlí ætlar Karl Ómar Karlsson að koma til okkar aftur og hafa æfingar. Æfingar sem áætlaðar voru mánudaginn 16. júlí falla niður vegna jarðafarar.
 
12 ára og yngri kl: 16:000-17:00 (700 kr.)
13 ára og eldri kl: 17:00-18:00 (700 kr.)