Halldór kveður

Mannabreytingar hafa átt sér stað hjá ungmennafélaginu. Halldór Lárusson íþróttafulltrúi heldur á vit nýrra ævintýra norðan heiða og óskum við honum velfarnaðar á nýjum slóðum.  Við hans starfi tekur Kristján Sveinsson sem er útskrifaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og bjóðum við hann velkomin í hópinn.