Frjálsar hefjast á ný

Kæru foreldrar/forráðamenn iðkenda UMFK.
 
 
Frjálsar munu hefjast á ný hjá okkur þriðjudaginn 21. maí. Við munum æfa í 6. vikur og fara svo í sumarfrí. Æfingarnar verða á sama tíma. Mæting verður upp í íþróttahúsi og stefnum við á að vera með úti æfingar, ef veður verður eitthvað ómögulegt að þá höfum við tök á því að vera inni. Iðkendur verða því að klæða sig eftir veðri.