Category Archives: UMFK

Kjalnesingahlaup

Kjalnesingahlaup er víðavangshlaup sem fer fram laugardaginn 28. júní kl 11:00.  Hlaupaleiðin er 4 km hringur á Kjalarnesi. Öllum er velkomið að koma og vera með, sama hvort viðkomandi vill ganga, skokka eða hlaupa, allt er leyfilegt. Fyrir yngstu hlauparana verður svo sér styttri hringur þar sem þeir geta reynt á þolið. Allir sem taka […]