Það er búið að vera mikið fjör á æfingunum í sumar og verður það vonandi áfram. En nú er komið að stuttu sumarfríi hjá UMFK. Halldór er farinn í frí og munu Aþena og Jörgen sjá um allar æfingar UMFK í næstu viku(14-17 júlí) eftir núverandi stundartöflu. Eftir það verður svo alveg frí hjá UMFK […]
Category Archives: UMFK
UMFK hefur fengið tvo nýja leiðbeinendur og ætlar í tilefni þess að bæta við körfuboltaæfingum og sundæfingum.
Dagskráin fyrir Kjalnesingadaga 2014
Götuhokkí námskeiði hefst á morgun þriðjudaginn 24. júní kl 14:00 en ekki í dag mánudag eins og búið var að auglýsa. Námskeiðið er frítt fyrir alla sem vilja og endilega sem flestir að koma og prufa
Laugardaginn 28. júní fer fram á lóð Klébergsskóla keppni í kassabílaralli. Keppnin hefst kl 17:00 og þurfa keppendur að vera mættir í síðasta lagi kl 16:30.
Kjalnesingahlaup er víðavangshlaup sem fer fram laugardaginn 28. júní kl 11:00. Hlaupaleiðin er 4 km hringur á Kjalarnesi. Öllum er velkomið að koma og vera með, sama hvort viðkomandi vill ganga, skokka eða hlaupa, allt er leyfilegt. Fyrir yngstu hlauparana verður svo sér styttri hringur þar sem þeir geta reynt á þolið. Allir sem taka […]
Sundlaugapartý í tilefni Kjalanesdaga verður í Klébergslaug föstudaginn 27. júní kl 20-22 Lifandi tónlist á sundlaugarbakkanum Helmuth, Petra María og Tommi koma fram Glens og gaman Frítt í sund Komum saman og eigum skemmtilega stund í lauginni
Þá er komið að Stórmóti Gogga galvaska sem haldið er helgina 20.-22. júní á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Einnig verður samæfing á vegum SamVest í Borgarnesi kl 18 á fimmtudaginn 19. júní.
Þá er komið að því, sumaræfingar UMFK hefjast miðvikudaginn 4. júní.
Vorhátíð UMFK verður haldin laugardaginn 17. maí.