Sumarfrístund UMFK

Fyrir þá sem huga að því að bjóða börnunum sínum upp á að fara í sumarfrístund á vegum UMFK í sumar er komið upp plan fyrir allar vikurnar. Ef farið er í ,,sumarfrístund UMFK“ hér á vinstri hönd er hægt að sjá dagskrá fyrir hverja viku fyrir sig. 

Minni á að skráning á námskeiðið fer fram á forsíðu www.umfk.is og skulu greiðslur berast til félagsins eigi síðar en kl 12 föstudaginn fyrir hvert námskeið. Senda skal staðfestingu um greiðslu á [email protected]
kv Birgitta Maggý
Íþrótta- og tómstundafulltrúi UMFK
Sími: 778-5500