Íþróttafjör 1 – 4. bekkur á skólatíma.

Í Klébergsskóla verður tekið upp frístundabil fyrir hádegismat á tímabilinu 11:15-12:10.  Þá hafa nemendur val um að stunda íþróttaþjálfun hjá UMFK eða frístundastarf sem skólinn býður upp á.


Lögð er mikil áhersla á að börnin munu fá jákvæð kynni af íþróttum og fá tækifæri til að prufa hinar ýmsu íþróttagreinar.