Það hefur orðið smá breyting á tímanum þegar leikurinn og grillið verða.
Category Archives: UMFK
Æfingarleikur fer fram við ÍA þriðjudaginn 31/8 og eftir leikinn verður öllum flokkum í knattspyrnu boðið uppá pylsu og svala.
Kjalnesingar í 6. flokki í fótbolta unnu sigur á Dóminósmóti Fylkis um helgina.
Allir geta verið í ungmennafélagi, og allir kjalensingar ættu að vera félagar í UMFK.
Strákarnir í 6. og 7. flokki stóðu sig vel á Skallgrímsmótinu í Borgnesi um helgina.
Golkennsla fór fram á golfæfingasvæði UMFK síðastliðinn laugardag í blíðskapa veðri. Karl Ómar Karlsson golfkennari frá Akranesi fór yfir grunnatriði í golfi.
Langþráður sigur vannst í síðasta leik Kjalnesinga á Íslandsmóti í knattspyrnu, 4. flokki karla
4. flokkur stóð í ströngu á Íslandsmótinu á Flúðum og 6. og 7. flokkur gerðu það heldur betur gott á Króksmótinu á Sauðárkróki um helgina. 6. flokkur sigraði í sinni deild og 7. flokkur náði bronsi.
UMFK mun bjóða upp á golfkennslu laugardaginn 14. ágúst milli 10-12. Kennslan er fyrir alla Kjalnesinga og öllum að kostnaðarlausu. Kennslan fer fram á golfæfingasvæði UMFK við Brautarholtsveg. Golfkennarinn er Karl Ómar Karlsson.
Knattspyrnuvertíðin stendur nú sem hæst, 4. flokkur leikur á Íslandsmóti í fyrsta sinn í sögu UMFK, að því er best er vitað, og 6. flokkur undirbýr sig undir Króksmót með æfingaleikjum.