Kjalnesingar í 4. flokk fótbolta skruppu til Grindavíkur og tóku æfingaleik við UMFG menn 10. apríl s.l.
Category Archives: UMFK
Strákarnir okkar standa sig í boltanum
Aðalfundur UMFK var haldinn í gær 30. mars
Fótboltapeyjar Kjalarness liggja ekki á liði sínu þessa dagana. Þeir kepptu æfingaleiki á Selfossi og Akranesi um daginn.
Aðalfundur UMFK verður haldinn þriðjudaginn 30.mars kl. 20:00 í Klébergsskóla.
Fótboltapeyjarnir í 6. flokki eru iðnir við kolann.
Kastljósið var á klappstýrum UMFK á föstudaginn
Skaginn – Kjalarnes
Til fimleikakrakka í A-01!
Nokkrir krakkar tóku þátt í Gríslingamótinu á Akranesi og stóðu sig með prýði og voru að keppa á sínu fyrsta móti. Nýr þjálfari tekur við af Írisi Ósk 4. febrúar. Hann heitir Smári Ívarsson og hefur fylgst með síðustu æfingum. Þökkum við Írisi Ósk fyrir gott starf og óskum henni alls hins besta.