Haustmót K.R.R. á sunnudag. Við foreldrar stráka í 6. flokki sem erum í stjórn UMFK vorum að komast að því að 6. flokkur var skráður á haustmót Knattspyrnuráðs Reykjavíkur K.R.R., og það er núna á sunnudaginn í Egilshöll.
Category Archives: UMFK
Tímarnir rákust á við Storm og starf félagsmiðstöðvar
Æfingin er þó kl. 17:00 næsta fimmtudag 17. sept.
Gjöld talsvert lægri.
Mætið samt í afgreiðslu íþróttahúss til að skrá ykkur.
Hér er hægt að sjá greinarnar sem verða í boði í vetur.
Nú er hægt að hlaða niður skráningar eyðublaðinu til útprentunar