Fyrir þá sem huga að því að bjóða börnunum sínum upp á að fara í sumarfrístund á vegum UMFK í sumar er komið upp plan fyrir allar vikurnar. Ef farið er í ,,sumarfrístund UMFK“ hér á vinstri hönd er hægt að sjá dagskrá fyrir hverja viku fyrir sig. Minni á að skráning á námskeiðið fer […]
Category Archives: UMFK
Tímatafla – Knattspyrnu æfingar í sumar
Yippy-mótið 2012 er 13. árið sem sundmót er haldið fyrir yngri iðkendur og er það haldið í Grafarvogslauginni að Dalhúsum 2.
Knattspyrnu æfingar hefjast á ný á mánudaginn 28 maí.
Byðjum þau börn sem komust ekki á Vorhátíðina að sækja viðurkenningarpeninginn sinn í íþróttahúsið 🙂
Á vorhátíðinni á morgun verður sýndur nýji UMFK félagsgallinn.
Sumarstarf UMFK Nú mun Ungmennafélag Kjalnesinga, UMFK sjá alfarið um sumarstarf á Kjalarnesi. UMFK tekur við því hlutverki að bjóða upp á gæslu ásamt því að standa fyrir svipaðri dagskrá og boði var síðasta sumar, hefðbundnu sumarstarfi með tilheyrandi skemmtilegheitum. Sumarnámskeiðið hefur aðsetur og aðstöðu í Kátakoti.
Smá hvíld fyrir krakkana áður en átökin hefjast í sumar.
Unnu alla sína leiki