Kæru foreldrar/forráðamenn iðkenda UMFK. Frjálsar munu hefjast á ný hjá okkur þriðjudaginn 21. maí. Við munum æfa í 6. vikur og fara svo í sumarfrí. Æfingarnar verða á sama tíma. Mæting verður upp í íþróttahúsi og stefnum við á að vera með úti æfingar, ef veður verður eitthvað ómögulegt að þá höfum við […]
Category Archives: UMFK
Sumarstarf
Vorhátíð UMFK verður haldin laugardaginn 4. maí kl 11:00
myndir af þeim flottu börnum sem mættu á æfingu í gær og fengu boli :o)
Leitum af leiðbeinundum í sumarstarf UMFK í sumar.
Sam-Vest æfingaferð til Reykjavíkur 6. apríl 2013 Kynning til iðkenda og foreldra
Við þökkum eftirtöldum styrktaraðilum fyrir dýrmætan stuðning.
Miðvikudaginn 20. Mars verður þræl skemmtilegt páskabingó á vegum UMFK. Stuðið hefst kl 18:00 og verður í Fólkvangi.
Aðalfundur Ungmennafélags Kjalnesinga var haldinn á Fólkvangi á Kjalarnesi 7. mars