Þá er enn eitt sumarið að baki, haust komið á ný og öll íþróttastarfsemi að hefjast. Eins og flestum finnst þá líður sumartíminn alltaf hratt en vonandi hafið þið þó notið þess í veðurblíðunni hér sunnanlands. Íþróttastarf UMFK verður áfram með svipuðu sniði og síðastliðinn vetur, en athugið þó nokkuð breytta æfingatíma! Knattspyrna, badminton, fimleikar, […]
Category Archives: Knattspyrna
Í dag, 19. september tekur 6.flokkur UMFK þátt í haustmóti í Eglishöll. Mæting kl. 17.00 stundvíslega. Fylgjumst með og styðjum okkar krakka! Við erum nú komin með öflugan hóp fótboltakrakka sem bæði fer stækkandi og verður betri og betri! Áætlanir um mót verða sett á heimasíðu UMFK.is Þjálfarar verða þeir Kristinn Guðmundsson, Þórður Marelsson og […]