UMFK keppti við Fylki, Víkinga og Val í Reykjavíkurmóti 5. fl C.
Category Archives: Knattspyrna
Markmanns og Tækniæfingar
Strákarnir í 5.fl. UMFK unnu Fram 4 – 1 í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær.
Leikið er ná um hverja helgi í Reykjavíkurmótinu og þann 25. feb. s.l. léku Kjalnesingar við Fjölnismenn í Gravarvoginum í Egilshöll.
Hópur 8 – 10 stráka í 5. flokki UMFK tóku þátt í tveimur fótboltamótum 6. febrúar og 13. febrúar.
Hópur 8 – 10 stráka í 5. flokki UMFK tóku þátt í tveimur fótboltamótum 6. febrúar og 13. febrúar.
Drengirnir okkar í 5. flokk hafa ekki legið á liði sínu og verið á skotskónum undanfarið. Þeir tóku nokkra æfingaleiki 26. nóvember við Grindvíkinga og Skallagrímsmenn frá Borgarnesi. Þá kepptu þeir á Jólamóti KRR 11. desember s.l. og þeir stóðu sig feikna vel, eins og oft áður, gefa ekkert eftir og eru til alls vísir […]
Haustmót K.R.R. á sunnudag. Við foreldrar stráka í 6. flokki sem erum í stjórn UMFK vorum að komast að því að 6. flokkur var skráður á haustmót Knattspyrnuráðs Reykjavíkur K.R.R., og það er núna á sunnudaginn í Egilshöll.