Category Archives: Fréttir

Ungmennafélag Kjalnesinga auglýsir eftir Íþróttafulltrúa í 50-100% starf

Ungmennafélag Kjalnesinga óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa sem sér um skipulagningu og framkvæmd íþróttastarfs á Kjalarnesi. Ráðið er í stöðuna frá og með 8. ágúst 2016. Starfssvið Skipulagning á íþróttastarfi félagsins Stefnumótun og verkefnastjórnun Forvarnarstarf Samstarf við önnur félög Samstarf við aðrar stofnanir á svæðinu Þjálfun Hæfniskröfur Háskólapróf á sviði íþrótta- og tómstundamála Reynsla sem […]

Sumarfrístund Klébergsskóla og UMFK

Sumarfrístund er samstarfsverkefni UMFK og Klébergsskóla. Umsjónarmenn með starfinu eru Anna Lovísa Þorláksdóttir og Anna Kristín Jakobsdóttir. Anna Lovísa er íþróttafulltrúi UMFK og Anna Kristín er stuðningsfulltrúi í Klébergsskóla. Sumarfrístundin er fyrir börn í 1. – 5. bekk fædd 2006–2009. Væntanlegum 1. bekkingum (2010) verður boðið að taka þátt í ágúst. Aðrir starfsmenn eru: Ásta […]

Breytingar

Vegna lélegrar þátttöku í unglingatímum á vegum UMFK hefur það nú verið lagt niður. Í staðinn hefur UMFK ákveðið að bjóða upp á 2x 10vikna námskeið Bandý á mánudögum kl 15:45-16:45 og Zumba á miðvikudögum kl 15:45-16:45 Bæði námskeiðin eru 1x í viku og kostar hvert námskeið 7000kr en ef bæði námskeið eru tekin þá […]

Ungt fólk og lýðræði

Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur nú í sjöunda sinn fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Niður með grímuna –geðheilbrigði ungmenna á Íslandi og mun hún fara fram 16.– 18. mars á Hótel Selfossi. Ungmennaráð UMFÍ hefur veg og vanda að ráðstefnunni en jafnframt koma Héraðssambandið Skarphéðinn og Sveitarfélagið Árborg að […]