Breytingar

Vegna lélegrar þátttöku í unglingatímum á vegum UMFK hefur það nú verið lagt niður.
Í staðinn hefur UMFK ákveðið að bjóða upp á 2x 10vikna námskeið
Bandý á mánudögum kl 15:45-16:45 og Zumba á miðvikudögum kl 15:45-16:45
Bæði námskeiðin eru 1x í viku og kostar hvert námskeið 7000kr en ef bæði námskeið eru tekin þá kostar það samtals 10.000kr.
Prufutími er öllum boðin þannig að endilega nýtið ykkur þá !
Með bestu kveðju fyrir hönd UMFK
Anna Lovísa
Íþróttafulltrúi