Category Archives: Fimleikar

Powersport – Erfiðar og fjölbreyttar þrekæfingar fyrir stráka og stelpur

Æfingar verða á mánudögum kl. 19:00-20:00 úti og á föstudögum 19:00-20:30 inni. Æfingar hefjast föstudaginn 11.spet. Erfiðar og fjölbreyttar þrekæfingar fyrir stráka og stelpur sem vilja koma sér í gott form. Hér reynir á  þol, snerpu, styrk og samvinnu einstaklinga og hópa. Einstaklingskeppni og hópakeppni reglulega þar sem útnefndur verður Power-sport meistari í lok námskeiðs.