Breyting á æfingartöflu

Vegna dræmar þátttöku í knattspyrnu 5-10 bekkjar og frjálsum
5-10 bekkjar þar sem 2-4 iðkendur eru skráðir, hef ég í samráði við stjórn UMFK breytt æfingartöflunni. Við munum taka út þessar tvær íþróttir og bæta inn í
staðinn badmintoni .

Einnig höfum við bætt við auka æfingu í knattspyrnu  fyrir 1-4 bekk á fimmtudögum þar sem þessir
iðkendur voru ekki með neina skipulagða dagskrá þann dag. 

Getið séð nýju æfingartöfluna á linknum hérna til vinstri eða með því að smella hér.
Æfingartaflan tekur gildi frá og með næstu viku

Kveðja
Kristján Íþróttafulltrúi