Badminton, Gríslingamót og þjálfaraskipti

 
Nokkrir krakkar tóku þátt í Gríslingamótinu á Akranesi og stóðu sig með prýði og voru að keppa á sínu fyrsta móti.
Nýr þjálfari tekur við af Írisi Ósk 4. febrúar. Hann heitir Smári Ívarsson og hefur fylgst með síðustu æfingum. Þökkum við Írisi Ósk fyrir gott starf og óskum henni alls hins besta.