Æfingatafla fyrir tímabilið 2019-2020 er klár. Hana er hægt að sjá hér.
Við erum ánægð með þann góða þjálfarahóp sem við höfum ráðið í vetur, það er metnaður hjá ungmennafélaginu fyrir veturinn og erum við spennt fyrir því að gera starfið enn betra.
Í boði í vetur verður körfubolti, fótbolti, sund, leikskólahópur og íþróttafjörið!