Æfingar í Badminton

Æfingar í badminton verða á miðvikdögum kl 17.15-18.15 og fimmtudögum kl. 18.00-19.00.
 
Þær hefjast miðvikudaginn 16.september.
 
Við hvetjum alla krakka, ekki síst eldri krakka, sem áhuga hafa á þessari skemmtilegu íþrótt að skrá sig.

Þjálfari verður Íris Ósk Kjartansdóttir íþróttakennari og badmintonkona.

 
Æfingagjald fyrir badminton verður 10.000,-kr fram að jólum