Hið árlega PáskaBingó UMFK verður haldið miðvikudaginn 2. apríl í Fólkvangi
Fyrir þá sem eiga eftir að ráðstafa frístundakortinu fyrir núverandi tímabil er hægt er að gera það á heimasíðunni Rafræn Reykjavík. Upplýsingar um hvernig ráðstafa á styrknum er hægt að nálgast á slóðinni hér fyrir neðan. https://umfk.is/skjalasafn/lei%C3%B0beiningar%20v.%20fr%C3%ADstundakort.pdf Bestu kveðjur stjórn UMFK
Frá og með fimmtudeginum 13. mars breytist tímataflan lítilega hjá 5.-10. bekk.
Boðað er til aðalfundar Ungmennafélags Kjalarnes, miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 20:00 í Fólkvangi.
SamVest-samæfing í Laugardalshöll, sunnudaginn 16. febrúar nk.
15. febrúar 2014
Lítilsháttar breyting hefur verið gerð á tímatöflunni og mun sú breyting taka gildi í næstu viku. Knattspyrnuæfing hjá 1.-4. bekk hefur verið færð frá 16:45 til klukkan 14:45 og þar með færast Fitness æfingar hjá 5.-7. bekk og 8.-10. bekk aftur um klukkutíma.
Lítilsháttar breyting hefur verið gerð á tímatöflunni og mun sú breyting taka gildi í næstu viku. Knattspyrnuæfing hjá 1.-4. bekk hefur verið færð frá 16:45 til klukkan 14:45 og þar með færast Fitness æfingar hjá 5.-7. bekk og 8.-10. bekk aftur um klukkutíma.
Gleðilegt ár kæru félagar. Nú er komið að því að íþróttaæfingar hefjist á ný eftir jólafrí og byrjum við mánudaginn 6. janúar eftir tímatöflu.
Ungmennafélag Kjalnesinga ætlar að taka upp nýbreytni