Æfingar haustið 2015

Íþróttafjör er fyrir nemendur í 1. – 4. bekk á skólatíma, eftir skóla verður einnig í boði fyrir þennan aldurshóp, fótbolti og frjálsar.

Fyrir 5. – 10. Bekk verður í boði fitness eins hefur verið undanfarin ár og boltafjör, þar sem boltaíþróttir verða í fyrirrúmi eins og körfubolti, fótbolti o.fl.

Við hvetjum alla til þess að koma og vera með, hægt er að koma og fá að prufa í 2 skipti, en eftir það verður rukkað, hægt er að lesa nánar um hér Æfingagjöld og skilmálar