Þolfimi 

 
 

Tilkynning  22. sep 2010

 

6 vikna námskeið í þolfimi sem átti að vera á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 20:00 

frestast aðeins þar sem það er á sama tíma og
Stormur og félagsmiðstöðin.

.

Verið er að kanna hvaða tímar aðrir koma til greina og ætti
það að skýrast á næstu tveimur vikum.

Við setjum tilkynningu inná umfk.is um leið og það er komið á
hreint.


Þolfimi er nýjung hjá okkur í ár.

Kennari er Ellen Elsa Sigurðardóttir

Hún hefur verið með kennsluréttindi síðan 1994.

árgangur ’97 og eldri

6 vikna námskeið frá 14. september til 21. október 2010

kennt verður Þolfimi – aerobic – pallar – styrktaræfingar – teyjur – matardagbók og mæling sem í boði er.

Æfingar verða  á þriðjudögum frá kl. 20:00 –
21:00
og fimmtudögum frá kl. 20:00 – 21:00

Æfingagjöld fyrir haustönn kr. 11.500