Skráningu í sumarfrístund lokið

 

 

 

Athugið að greiða verður fyrir tiltekna viku fyrir 12:00 á föstudeginum fyrir.

Hægt er að greiða ýmist fyrir eina viku, einn mánuð eða allt sumarið í senn !

Þegar greitt er með millifærslu,(315-26-30402 kt:700895-2979) hafið þá nafn barns og sem skýringu og sendið staðfestingarpóst á [email protected]

Munið verðið: Vika með heilum degi er 3.000 kr. og vika með hálfum degi er 1.500 kr . 

Ef einhverjar spurningar vakna sendið þá póst á hana Birgittu íþróttafulltrúa á [email protected] eða hringið í hana í síma 778-5500

 

 

Ef þú ætlar að millifæra þá er hér slóðir á innskráningu í ÍslandsbankaArionbanka og Landsbankann 

 

 

Takk fyrir skráninguna