Klappstýrur 

 
 

     Æfingar á vorönn 2011 falla niður vegna skorts á þátttöku.


  Skráning fyrir haustönn 2010 er hafin.

   Hefjast æfingar 13. september – 17. desember 2010

   Klappstýrur  – börn fædd 2001 og uppúr

   Æfingar verða  á: mánudögum
frá kl. 14:30 – 15:30 í Fólkvangi
og

   föstudögum frá kl. 14:30 – 15:30 í íþróttahúsi

   Æfingagjöld fyrir haustönn kr. 10.000

   Æfingagjöld ef um systkinaafslátt er að ræða kr. 8.000

   Maríanna Þjálfari tekur á móti skráningarblöðum 


 
Klappstýrurnar gera það gott
1.2.2010
Í Fréttablaðinu 25. janúar s.l. kom frétt með myndum af klappstýruhóp Kjalarness, sem standa sig. Þar segir þjálfarinn Maríanna Þórðardóttir frá því hvernig það kom til að hún fékk áhuga á klappstýruiðkun á ferðalögum sínum erlendis og hversu vel það gangi að þjálfa hóp klappstýra á Kjalarnesi. Þær hafi nú sýnt nokkrum sinnum og vakið athygli. Þá er vitað af öðrum hóp klappstýra í Vík í Mýrdal og væri gaman að sjá hópana koma saman, æfa og sýna.
 
 
 
 
{News6}Frettir{/News6}